Um Icepharma
Starfsandinn einkennist af krafti, keppni og áræðni en einnig gleði og ánægju. Við bjóðum upp á heilsusamlegt og hvetjandi starfsumhverfi, gott skipulag og leggjum áherslu á jákvæðni og virðingu til að efla samhug meðal starfsmanna. Icepharma leitast við að gera starfsfólki kleift að viðhalda vinnuskipulagi sem hentar bæði skyldum þess við fyrirtækið og fjölskyldu.
ICEPHARMA.IS